top of page

Handgerðir leðurskór fyrir þau allra minnstu. Skórnir eru úr 100% Nappa leðri og því afar mjúkir. Hællinn er með sérstökum púða sem stuðlar að því að barnið lærir að beita sér rétt ásamt auknum þægindum. Sólinn er einnig afar sveiganlegur sem er frábært þegar þau eru farin að standa og taka fyrstu skrefin. Þetta eru því meiriháttar fyrstu skór. 

 

Þeir eru 100% leður að innan og utan. Framleiddir á Spáni.

Little bear safari boots

6.990krPrice
    bottom of page